blikk er fyrsta greiðslulausnin á Íslandi sem gerir þér kleift að borga beint af bankareikningum þínum án þess að nota milliliði eins og kortakerfi (Visa, MasterCard).
engin færslugjöld. engin árgjöld.
Ekki of gott tilað vera satt.
blikk rukkar einungis söluaðilann svo að þú getur sleppt við öll aukagjöld og kostnað.