Augnablikkið
Fyrsta vers

Það hefur verið nóg að snúast hjá Blikk síðustu vikur og við höldum ótrauð áfram í þessari frábæru vegferð.

Eftirfarandi er smá yfirferð um árangur síðustu vikna og spennandi áform Blikk á komandi dögum og vikum.